Jæja ég er í hljómsveit og við spilum rokk í anda Deep Purple og ég hef sett stefnuna á að kaupa Nord Electro 2 (73 nótna) Stage Piano, en til þess að það muni heyrast eitthvað í því þá þarf ég magnara.

Getiði nefnt mér einhvern góðan magnara fyrir hljómborð? Ekkert mjög dýrt, helst undir 50.000 en ég skoða samt allt.