Hæ,
Hefur einhver hérna reynslu af Gretsch trommusettunum? Mér var ráðlagt að kaupa Gretsch vegna sándsins sem ég er að leita að en mig langar að heyra álit einhvers sem talar af reynslunni. :-)

Endilega látið skoðanir ykkar í ljós ;-)

Kveðja, Sverri
Kveðja,