sætt verið flókið
nú er maður byrjaður að leiðast hérna á klakanum og tími til kominn að fara plokka í einhverju bandi.
ég er semsagt bassaleikari 21 vetra reykvíkingur og er að laeita af einhverju eða einhverjum til að spila með hvort svo sem það sé núverandi band eða stofna nýtt. búinn að plokka í allnokkur ár þ.e.a.s 9 ár. var í nokkrum böndu hér áður eins og gleðisveitinn soapfactory og 34 monkeybeers. einnig plokkaði ég með Pollock bræðunum í pollock bros. band. en undanfarinn ár hef ég verið rólegur og einungis djamma með félögunum. en það semég er mest að spá í er einhvað gott ballband eða bluesband. væri gaman að komast í einhverja hljómsveit sem hefur einhvað á prjónunum. hef engan áhuga á deathmetall, trash, grunge heavy, indy eða stonermetall. er líka til í að skoða það að stofna eitt stk. band svo endilega látið mig vita ef þið eruð einstaklingar á lausu sem hafa áhuga á þessu. er með æðislega aðstöðu í heimahúsi sem hægt að blasta allan sólahringin.
ég held að þetta sé bra fínt í bili (enda lengsta auglýsing sem ég hef gert)
svo þið sem eruð að leita eða hafa áhuga á þessu látið heyra í ykkur
patti out