Ég er hérna með BOSS ME-50 multieffekt sem ég er búinn að eiga í 1 ár, keypti hann nýjan í RÍN þá. Hann kostar 34.000 þar í búð er ég nokkuð viss um en ég læt hann á 25.000 kall. Hann er í topp ástandi, eina ástæðan fyrir því að ég vil selja hann er að það eru margir takkar á honum og ég er ekki alveg þessi tækjagaur sem nennir að pæla í svona hlutum. Ef þú ert að selja einhvers konar BOSS overdrive/distortion eða flanger þá er ég til í að kíkja á það.
Hérna getið þið prófað effektinn á netinu: http://www.roland.co.uk/intdemo/me50/index.html

Bætt við 5. október 2006 - 14:30
Já emailið mitt er arnarp@hotmail.com og síminn 6903215