Er með 2 effecta til sölu!
Annars vegar er það sá sem ég setti til sölu hérna fyrir skömmu, Ibanez AW7 Autowah pedall, færð ekki betri autowah pedal en það… Hann kostaði 14.000 kall nýr en ég er tilbuinn að láta hann fjuka á eitthvað í kringum 10þús kjell!

Annars vegar er það Tech 21 Sans Amp 3 rása pedall, hann er með þrjá pedala svo hægt er að auðveldlega hægt að svissa á milli. Mjög auðveldur í notkun og mjög skemmtilegt og RÖFF sound:P Hann kostaði 23þús nýr en ég er tilbuinn að láta hann á eitthað um 15þús! Hérna er slóðin á hann:

http://www.music123.com/Tech-21-SansAmp-TRI-A.C.-i98749.music

Báðir eru þeir ALVEG eins og nýjir sést ekkert á þeim! Ég held alveg örugglega að ég eigi ennþá kassana og manuölin fyrir þá báða… veit ekki hvort mútter hafi hent þeim! Annars þarf ekkert manual á þá, mjög einfaldir í notkun og hægt er að finna skemmtilegar stillingar á heimsíðum fyrirtækjanna!

Er til í að láta þá saman á 20 þús kall!!!