Sælir!
Ef það er einhver popphljómsveit eða ballsveit þarna úti sem vantar annaðhvort
 gítarleikara eða Bassaleikara, þá er ég til í samspil:
 
Aldur: 23 ára, Bý í Reykjavík. Ég er búinn að spila á gítar í cirka 12 ár (3 vetur í FÍH) og tel mig kunna ágætlega á hljóðfærið. 
Er líka fínn á bassann, á reyndar ekki magnara. Ég get sungið bakraddir. 
Hjlómsveitir sem ég fíla:  Bítlarnir og Stones, Lynyrd Skynyrd, Live, Jackson Browne, Lennie Kravitz, Creedence Clearwater, Jet Black Joe…
Það næst í mig í síma: 8474306
                
              
              
              
               
        








