Góðann daginn, eða kvöldið réttara sagt.

Ég er að fara að taka bassann minn í gegn (þrífa drullu úr samskeitum, þrífa fretboardið, endurstilla pickuppa, truss rod, brú, inotation of leira í þeim dúr) og þarf að taka alla strengina úr bassanum.. Las einhverstaðar að það væri vont fyrir hálsinn að taka alla spennuna af honum, gæti skemmt hann.. Las líka að maður ætti að stilla truss rodið eitthvað ef maður ætlaði að taka strengina úr(semsagt ef að maður tekur spennuna af hálsinum sem strengirnir valda, þá væri væntanlega æskilegt að minka spennuna sem truss rodið veldur)

Vill bara fá smá ráðleggingar um þessi mál.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF