Vegna græjukaupa þarf ég að losa mig við nokkur hljóðfæri
sem eru

Howard stofuorgel- lítur mjög vel út og er í 100% lagi hljómurinn í því er alveg hreinn ekkert ryk í nótum. Ég notaði það með því spila á það í gegnum tremelo og phaser pedala. 13 nótur í fótbassa. Verð 10 þús.

Boss Mixer- gamall 6 rása mixer ein rás biluð. Hægt er að senda effekt inn á hverja rás. Verð aðeins 4 þús.

Kawai hljómborð - Hljómborð í fullri stærð með skemmtara ,nótnastatífi og kennslubók í hljómborðsleik. Verð 8 þús.

Farfisa 6050 orgel með innbyggðum Leslie 251 hátalara. Þetta orgel er mjög sjaldgæft og er rosalega feitur hljómur í því þegar spilað er á það í gegnum Leslie. Þetta orgel er með tveimur mögnurum einn fyrir Leslie og annan fyrir Farfisa hátalarann. Eina sem er að orgelinu er það að einhver rofi sem stjórnar Leslie-inu er dauður og þess vegna stoppar mótorinn þegar hraðinn er aukin úr slow í fast. Orgelið er með 13 nótum í fótbassa og teikninginn af því fylgir með. Verð aðeins 45 þús vegna bilunarinnar.