Ég er með til sölu (fyrir frænda minn) Line 6 Flextone III 112 combo magnara. Um er að ræða baby útgáfu af Line6 Vettunni og ég mæli með að þið lesið ykkur til um hann hér http://line6.com/flextoneiii/ . Magnarinn er 60w sem er nóg til að spila með trommara sem er ekki að reyna að brjóta settið en ekki til að spila í stóru giggi nema að hann sér mic'aður og settur í kerfi eins og er gert í LANG flestum tilfella.
Honum fylgir FV2 footswitch.
Hann er tveggja ára gamall og í topp standi enda búinn að eyða þessum tvem árum inní herbergi.
Ástæðan fyrir sölunni er 59' Bassman……
Verðið í tónastöðinni er um 74.000kr.
Á musiciandfriend.com er hann á 599$ sem þýðir að hann er kominn til landsins fyrir rétt rúmar 60.000 en þá þarf að kaupa 5.000kr. spennubreyti með honum
http://www.musiciansfriend.com/product/Line-6-Flextone-III-Plus-1x12-Stereo-Combo-Amp?sku=482241&src=3WFRWXX
Það er sett á hann 45.000 sem er algjört botn verð fyrir svona magnara í óaðfinnanlegu ástandi. Hann er staðsettur uppá Akranesi en það ætti að vera hægt að prófa hann í tónastöðinni auk þess sem það eru hljóðdæmi á linknum uppi. En auðvita er öllum velkomið að kíkja á höfuðstað Vesturlands og prófa. Hvað varðar sölu þá er möguleiki á því að koma honum á Höfuðborgarsvæðið.
Áhugasamir hafði samband á ars1@hi.is, eða í síma 8212499 - Arnar (ég) eða 8477712 - Viðar (eigandinn)