Jæja, það hefur mikið verið spurt um Floyd Rose hérna undanfarið og hefur HlynurS meiraðsegja smíðað eitt stykki grein um þessi tæki.

Fyrir einu ári sirka fann ég þessi snilldar myndbönd og hef ég varla verið í vanda með floyd rose'ið mitt síðan. Mér finnst þessi myndbönd vera nauðsynleg til þess að læra grundvöllar atriðin í kringum FR, snilld fyrir byrjendur.

Ég ætlaði meiraðsegja að ganga svo langt að byðja jafnvel stjórnendur um það að hafa þetta á sér kubb svo að þessum FR spurningum linni aðeins enda margir orðnir pirraðir á þeim.

En hérna eru myndböndin, gjöriði svo vel

http://www.eastonguitars.com/WWW/TPS/VIDPGS/VIDPG1.html