Jæja, ég var að fá MBox í hendurnar og með því fylgdi allur andskotinn af stöffi, Pro Tools 6.4 , Reason Adapted, og fleiri pakkar af hljóðstöffi.. en hérna… hvernig í fjandanum virkar etta?!

Ég get alveg tekið upp og allt það.. en ég þarf að vera með mína eigin effecta sem mér finnst soldill bömmer.. en þá hugsaði ég, kannski get ég notað Reason með þessu! Og hey.. það var hægt! En þegar ég fer í Pro Tools, og svo vel ég Reason með eikkerjum leiðum opnast rewire gluggi og svo Reason Forritið, en málið er að Rewire tekur yfir hljóðið í Reason og tekur það burt!

Svo.. eikker sem getur hjálpað mér? Væri fínt að fá smá tutorial.. þótt það væri ekki nema allra minnstu basics :)