Langar mest í Gibson SG en er aðalega að leita mér að alvöru gítar… Er tilbúinn að eyða svona 120þús í gítar og langar að vita hvort einhver lumi á 1 stk. eða svo :)