http://www.chronotron.com/

Fariði á þessa síðu:

http://www.chronotron.com/content.php?page=downloads

Og klikkið á “Chronotron Plug-in v3.5”. Ekki þetta ‘Pro’ dæmi.

Þetta forrit getur lækkað tempo á lögum og hækkað það án þess að tíðni og tóntegund breytist. Vanalega þegar þú hægir á einhverju þá verður tíðnin minni og því lækkar tíðni hljóðsins og ef þú hraðar því upp eykst tíðnin og því verður tíðni hljóðsins meiri.
Þetta forrit getur hægt og hraðað án þess að hafa áhrif á tíðnina. Auk þess sem þú getur breytt um tóntegun í þessu. T.d. ef þú vilt spila með lagi sem er spilað í dropped tune-ingu (t.d. Eb) þá hækkarðu bara tóntegundina og þá ertu kominn með lagið eins og ef það væri spilað með venjulegri stillingu :)

Þú notar þetta t.d. með Windows Media Player (líka hægt að nota með öðrum forritum skillst mér).

Til að virkja þetta eftir að þú ert búin/n að installa þá þarftu að opna Media Player og fara í Tools>Plug-ins og haka þar bæði við “Chronotron” og “Chronotron Window”.

Have fun! :)
…djók