sætt verið flókið.
er með eitt stykki rafmagnsgítar til sölu.
við erum að tala um yamaha ERG121U. þetta er hin fínasti gítar sem ég fékk frá hini víðfrægu Tin Pan Alley (Dennmark Street) í london. ég hef ekki séð þennan gítar hérna heima en þetta er góður gripur.
á honum eru tveir “humbucker” og einn “single coil”, fimm staða “pick up” takki, “master volume” og “master tone”. það er mjög skemmtilegur karakter í honum og þú nærð fínu “strat” og “tele” hljóði úr honum. hann er solid svartur með “bolt on mable” háls. þetta er léttur og þægilegur gítar og á hann set ég 20.000 kr. hann er lítið spilaður og óskar eftir einhverjum sem nennir að fikkla á sér í tíma og ótíma.


ps. ef þú átt einhvern bassamagnara sem liggur útí horni aðgerðarlaus þá koma skipti til greina.
patti out