kvöldið! Ég hef átt gítar í svona eitt ár en bara spilað eitthvað í hálft og ég hef farið á stutt námskeið en ég er voðalega lélegur ennþá því að ég æfi mig lítið, en hverju mælið þið með , læra bara töb fá bækur eða fara í nám?