Hef hér nokkra hluti til sölu; Midi borð frá M-audio, Epiphone hollowbody gítar og Epiphone solidbody gítar.

Byrjum bara á midi borðinu.

Um er að ræða M-audio Keystation 61es, með þessu fylgir snúran til að tengja í USB (sem fylgdi með upprunalega) og svo sustain pedall sem var keyptur aukalega.

Upplýsingar/mynd:
http://www.m-audio.com/products/en_us/Keystation61es-main.html

Verðhugmynd: 13.000 kr (pedalinn og borðið kostar saman í Tónabúðinni 21.480 kr)


Svo er 2003 árgerð af Epiphone The Dot Hollowbody, svartur á litinn, var yfirfarinn af fagmanni í Mars. Fylgir hörð taska og straplockar.

Fyrir frekkari upplýsingar er hægt að sjá þetta:
http://www.epiphone.com/default.asp?ProductID=4&CollectionID=1
http://www.harmony-central.com/Guitar/Data4/Epiphone/Dot-1.html

Myndir af gítarnum má sjá hér:
http://img.photobucket.com/albums/v708/Gislinn1234/136-3673_IMG.jpg
http://img.photobucket.com/albums/v708/Gislinn1234/136-3675_IMG.jpg

Verðhugmynd: 48.000 kr (taskan og gítarinn kostar nýr 91.200 í Rín)


Svo er Epiphone Les Paul Special II frá 2001, hann er cherry sunburst og með honum fylgir taska.

Það er e-ð vessen með takkan til að skipta milli pickuppa (sambandsleysi).

Meiri upplýsingar:
http://www.epiphone.com/default.asp?ProductID=21&CollectionID=6

Verðhugmynd: 10.000 kr
(kostar nýr tæpan 35.000 kr með töskunni i Rín)

Allt þetta er staðsett í Reykjvík og fyrir frekari upplýsingar hafið þá samband hér á huga.