Og já The Dot er æðislegur “low-end” hollowbody gítar, ég gæti varla verið sáttari með hann og verðið er náttúrulega bara grín.
Nokkrir gallar sem ég myndi segja um þá er pickupparnir sounda ekki hvað best (svolítið trebaly) og þeir eru svolítið þungir, en annars eru þeir svo mikil snild, að spila á þetta er mjög þægilegt og eiginlega ekki hægt að kvarta undir mörgu (margir segja að finishið sé ekki nógu gott á þeim en ég hef ekki séð 1 sem var með lélegt finish en ég hef séð svona 20 svona gítara sem eru með virkilega flott og vandað finish).