Já, eins og nafnið á korkinum gefur til kynna er ég að leita mér af einhverjum plebba gítar til að glamra á. Bara eitthvað sem ég get haft heima og gripið í ef mig langar til þess, ekki verra ef þetta væri kassagítar.

Allravegna ef þið getið reddað mér, boðið mér uppá go bent mér á ódýran kassagítar þá er það vel þegið :)

PM-ið mig bara ef þið hafið einhver boð, óþarfi að hafa það allt hérna í korkinum.

Fyrirfram þakkir.