ég er að selja magnarann minn, fender FM 212 á 10-15 þúsund krónur, keyptur á 30.000, búinn að eiga hann í eitt ár.

þessi magnari er ekki sérstakur, þú mundir verða að eiga niose suppressor ef þú ætlaðir að gigga með hann. er hægt að nota sem háværann æfinga magnara. cleanið er gott, góður tónn, en suð ef þú ferð yfir tvo. more driveið er overdrive sem nær mjög heavy soundi og frábæru sustaini í sólóa, einnig er mjög skemmtilegur fítus, mid contour, en það sem kemur á móti er að það suðar alveg ógeðslega mikið, samt fer það alls ekki fyrir hljóðið þegar maður spilar en það böggar mann í millitíð, noise suppressor mundi held ég redda því. venjulega overdriveið er fínt í blús og slíkt. reverbið er bilað á mínum. það virkar fínt, en þegar maður er búinn að spila í nokkrar mín(gerist ekki alltaf) byrjar það að feedbacka.

hann fær 7 í meðal einkun á harmony central
http://www.harmony-central.com/Guitar/Data/Fender/FM_212R-1.html

footswitch fylgir með, hann stjórnar clean , moredrive og overdrive.

ég er að selja hann af því að ég vill fá betri græju og vona að einhver kaupi, endilega bjóðið.

staðsettur í mosó, sendið hugapóst fyrir frekari uppl.