var að kaupa mér nýjann strat, og þegar ég nota tremoloið, semsagt ýti þvío ágætlega langt niður og læt það svo í venjulega stöðu þá er gítarinn buinn að lækka sig! og svo þegar ég ýti því aftur upp þa´verður gitarinn venjulega stilltur. er þetta bara á meðan hann er með nýja strengi eða hvað?
halló