Er að spá í að kaupa mér nýjan gítar næsta haust.

Er búinn að spila í ca. ár núna og er orðin frekar leiður á Carlsbro byrjendagítarnum mínum og er að spá í að skipta yfir í Ibanez.

Þetta er gítarinn sem ég var að spá í http://www.music123.com/Ibanez-RG350DX-Electric-Guitar-i131327.music

Er einhver hérna sem hefur reynslu af gripnum og svo væri gott ef einhver gæti sagt mér hvað kostar tollurinn af þessu tilandsins og fleira sem ég þarf að vita þegar ég kaupi þaðan.

Megið alveg benda mér á aðra svipaða þarna sem þið teljið betri er ennþá bara að skoða þetta en lýst ágætlega á þennan sofar.