Ég er að fara að kaupa mér gítarog er ekki alveg viss um hvernig gítar ég ætla að kaupa. Ég ætla að biðja ykkur um álit á hvernig gítar ég ætti að kaupa.
Ég er að hugsa um að kaupa jackson dinky gítar og þá Jackson pro series DK2 dinky http://www.jacksonguitars.com/products/search.php?partno=2911000533. Hver er svona helsti munurinn á honum og Jackson DXMG dinky http://www.jacksonguitars.com/products/search.php?partno=2910103544? Er þá þess virði að fá sér Jackson DK2 dinky á 50 þús?

Ég var líka að pæla í epiphone Les paul annaðhvort standard eða classic. Hvort ´tti ég að kaupa Jacksoninn eða epiponinn? eða jafnvel einhvern annan gítar ,endilega koma með hugmynd af öðrum gítar á svipuðu verði.

Og að lokum hver er svona helsti munurinn á floyd rose og venjulegu tremoloi? Hort er betra?