-Staðsetning: Reykjavík, 101
-Verðhugmynd: 75 þúsund (kostar 93þús nýr).
-Aldur: 9 mánaða
-Ástandvörunar: Nánast ónotaður, keyrður 20 klst.
-Upplýsingar: Orange Rocker gítarmagnari, 30 wött, lampamagnari. Class A gítarmagnari með Celestion Vintage 30 12" keilu, keyrður af 3 12Ax7 formagnaralömpum og 2 EL34 útgangslömpum. Clean rás bara með volume (ekkert EQ) og Overdrive rás með volume, gain, treble, middle, bass. Geggjaður magnari í alla staði en ég er ekki að nota hann eins mikið og ég hélt að ég myndi gera.
-Heimasíða framleiðanda: http://www.orangeamps.com/
-Mynd af vörunni: http://www.musicbrokers.com/images/Rocker30_combo.jpg

Ég er búinn að eiga hann í tæpt ár og fékk hann beint úr sendingu frá Tónastöðinni, þannig að hann er c.a. 9 mánaða. Ástæðan fyrir því að ég er að hugsa um að selja hann er að ég nota hann ekki næstum því eins mikið og ég reiknaði með í upphafi. Það er geggjað sánd úr þessum magnara og t.d. fær hann 9,6 í einkunn á Harmony-Central (reyndar einungis úr 7 reviewum og 9,9 fyrir sánd í 8 review-um). http://www.harmony-central.com/Guitar/Data/Orange/Rocker_30_112_Combo-1.html

Magnarinn er eins og nýr og lítið notaður. Þannig að ef það er einhver þarna úti sem er til í að gefa honum heimili og þá ást sem hann þarfnast þá er þessi falur fyrir 75 þúsund kall. Hann kostar 93 þúsund nýr þannig að þetta er ágætis afsláttur af ónotuðum magnara.

Spurningar eða komment hér eða með huga-p(rivate)m(essage).