Við erum tveir 16-17 ára gamlir kauðar úr Kópavoginum og leitum að trommara. Sjálfir spilum við á bassa/synth og gítar/raddbönd. Helstu áhrifavaldar okkar eru Pixies, the Strokes, Cure, Yeah yeah yeahs, Kraftwerk, Black Sabbath og Kiss. Semsagt frekar hresst. Við óskum eftir fólki af báðum kynjum og á öllum aldri. Markmið okkar er að stofna þá hljómsveit sem veröldin hefur leitað að líkt og ljósi í hyldjúpu svartnættinu. Svo tökum við að sjálfsögðu allir eitur að lokum. Áhugasamir hafið samband í síma 6631687 eða á hjaltiz@hotmail.com