Ég var að spá hvort eitthver af ykkur hefur reynslu að Pearl Reference seríuni. Ég veit nánast allt um hana en ég hef aldrei fengið að taka í svoleiðis grip. Ef eitthver á svoleiðs grip má hann endilega contacta mig og segja mér hvernig það er að spila á þau og svo frammvegis.
Með fyrirframm þökk Níels