Er að athuga áhuga fyrir skiptum á lampahausum.
Er með Vox AC-50, 1964/65 - JMI tímabilið. Hann er með 2 rásir, normal og brilliant, high og low og er outputið 4 ohm. Er með eftirtalda lampa: Ecc82, 3xEcc83 í preamp og 2xEL34 í power deildinni sem heita RCA og eru fyrir þá sem þekkja NOS - orgenal skítur! MJÖG eftirsóttir.
Hann sándar MJÖG vel í gegnum 1966 Gibson Es-330 single coil og 8x10" box en þetta er aðallega clean sound magnari. Effektar eru málið við þennan haus en aðalatriðið er að það er mjög feitt sánd úr honum. Gæinn er 164 wött minnir mig.
Correct me if I´m right! :)
Hef áhuga á JCM900/800 týpunum, kannski e-ð annað.
Emil minn er ljon@visir.is

sjunnarnir þakka fyrir sig….