Ég var að spá í að taka gamla gítarinn minn í gegn slípa lakk og lit í burtu og láta bara lakka yfir viðinn breyta um pickguard, brú og pickupa og gera hann scalloped. En eina vandamálið er að ég kann ekkert að gera scalloped eða skipta um pickupa og brú. Ætti ég að kaupa tilbúinn scalloped háls og láta rín eða eithvað skipta um pickupa. Og hvernig pickupa ætti ég að fá mér, var að spá í einum frá fender, einum frá di marzio og einum eithvað( verður að vera single coil) Og ef allir pickupar eru frá sitthvoru fyrirtæki verður þá hljómurinn eithvað ljótur?