
Bassi + Magnari til sölu
Bassi og magnari til sölu, voru jólagjöf en svo ekkert notað, bæði er í toppstandi. Washburn bassi 24 fretta + 30W magnari (man ekki gerð, einhver þýsk en allveg fínn). Er ekki búinn að ákveða verð en það verður ca. kringum 25-26 þús. Upprunalegt verð var 33. þús. Bassinn er svartur. Ef einhver hefur áhuga þá senda message á mig hér á huga.