Þannig er það nú að ég er að pæla í því að versla mér gítar. Bara rafmagnsgítar sem ég get att og leiki mér á þegar ég hef ekkert betra að gera og kannski reynt að fara á einhver námskeið.

en það sem ég er að pæla er að í sumar er ég að fara til USA og var að hugsa hvot það sé ódýrara að fara í hljóðfærabúðir þarna úti og kaupa gítar og magnara eða kaupa þetta bara í gegnum www.music123.com og fá þetta sent frítt í húsið sem ég verð í þarna út(fólk innan fjölskyldunnar á hus og við verum í því í 3 vikur).

vona að einhver geti kannski sagt me´r hvort ég ætti að gera.