Hey, þið eruð alveg örugglega fyrir löngu komnir með leið á hjálparkorkunum mínum og í tilefni af því ætla ég að koma með einn hérna í viðbót. Síðan ég skipti um strengi á Fendernum mínum þá fór brúin í algjört rugl. Hún hækkaðist upp að aftan en hélst uppi að framan. Ég er búinn að reyna skrúfa hana og og toga hana og pússa hana en ekkert virkar, hvað get ég gert ?

http://i2.photobucket.com/albums/y22/ragnarr/bruinbridgeguiitar.jpg - Ég vil fá hana alla niður !