Er að velta þessu fyirr mér með gítarstrengi. Er bara búinn að eiga gítarinn minn í nokkra mánuði, stálstrengjagítar. Gítarinn minn er með 12-punktastrengjum (held að það sé talað um 12 punkta). Var að spá ef ég mundi fá mér t.d 10 punkta strengi væri þá ekki léttara að halda þeim niðri og gera þvergripin til dæmis. En svo mundi kannski ekki koma alveg jafn góður hljómur. Eru þetta strengirnir sem skipta máli eða bara mismunandi gítarar? Er í smá vanrdæðum að ná þessum þvergripum og prufaði gítar með 10 punkta strengjum og það virtist ganga betur.

kv. mandrake