Ég er hérna með eina lítið notaða Pod XT Live græju til sölu. Ég keypti hana út í USA fyrir rúmlega ári síðan, og það sér ekki á henni, er s.s. í toppstandi. Ég myndi láta spennubreyti fylgja frítt með.

Ég er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu. Verðhugmynd: ca. 30 þús. krónur. Annars bjóðiði bara í hana með hugaskilaboðum, ekki með svörum við þessum þræði. :)

Upplýsingar um vöruna: http://line6.com/podxtlive/

Eina ástæðan fyrir því að ég er að selja hana er virkilega mikil peningakrísa, og ég mun sjá mjög mikið eftir þessari elsku.