Ok, ég keypti mér notaðan Peavey 5150 haus í fyrra sem sándar vægast sagt rosalega.

Suðið í hausnum er samt mjög mikið og nú í síðustu viku ákvað ég að kaupa mér ISP Decimator noise reduction pedal. Hann virkar mjög vel og allt það, ekkert feedback eða neitt. Suðið er samt ennþá. Það hverfur ekki einu sinni þótt ég láti pedalann “kötta” allt hljóð svo það heyrist ekkert nema helvítis suðið.

Hvers vegna er þetta suð? Þyrfti ég kannski að kaupa mér nýja lampa?