Ég er að verða 15 ára á þessu ári og spila á rafmagnsgítar. Ég spila aðallega tónlist í ætt við Mono, Explosions In The Sky, Interpol og Placebo. ég er staðsettur í RVK og hef spilað í tæp 4 ár. ég er með allar græjur til að æfa/spila á litlum tónleikum og hef ágætis reynslu af að vera í böndum. Ég er til í að spila með nánast hvaða hljóðfæraleikara sem er svo lengi em hann/hún er í svipuðum pælingum þannig að ekki vera hrædd við að svara þótt þið spilið á píanó, selló, fiðlu eða eitthvað þess háttar.

Gömul tóndæmi: www.myspace.com/sebastiansbones

Vinsamlegast hafið samband hér á huga.

snorri
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.