Jæja… ætla aðeins að grynnka á safninu hjá mér.

Það sem ég er með til sölu er eftirfarandi.

Fender Toronado gítar 2001 árgerð “Made in Mexico”… Þessi útfærsla af Toronado er ekki lengur framleidd… eru núna með minna scratchplate (eða engri) og open coil picköpum.

Verð 50 þús.

Washburn HB-30 hollowbody gítar… vínrauður (sá litur er ekki lengur í boði)… Þetta er svona ES-335 kopía. Mjög góður gítar miðað við prís.

Verð 27 þús.

Síðan er það Squier Strat gítar sem hefur bara safnað ryki síðan ég keypti hann.
Þetta er gítar með humbucker í brigde-inu og ég skipti honum út fyrir Select by EMG pickup sem sándar mun betur en orginal pickupinn. Mjög fínn byrjendagítar.

Verð 13 þús.

Ætla að smella mynd af gítörunum í kvöld því að myndir segja meira en þúsund orð :)

Nánari uppl. í S: 6699556 (Þorvaldur)