Er einhver hérna sem hefur sandað hálsinn á gítarnum sínum?
Mér datt í hug að fara að leika mér aðeins að Squiernum mínum, skipta út pickup-um og svona, en í staðin fyrir að skipta um háls (finnst núverandi frekar óþægilegur) þá datt mér í hug að sanda mig í gegnum plastlakkið og fá viðartilfinningu á hann, vona að hann verði meira svona ‘smooth’.
Mælir einhver á móti þessu, myndi hálsinn skemmast?
For those about to rock I salute you!