Ég var að kaupa mér doublekicker um helgina og er í stökustu vandræðum með að koma hi-hatinum fyrir þarna með. Er einhver með góð ráð til að koma þessu öllu fyrir á þokkalegan máta án þess að þurfa að tegja sig lengst í hi-hattin. Gott ef einhver getur sent mér mynd af sniðugri uppsetningu.