Erum hérna metnaðarfullir menn í leit að æfingahúsnæði. Stefnum á að spila blöndu af Black Metal, Death Metal og Thrash Metal… Erum allir á bilinu 17-18 ára og búum á höfuðborgarsvæðinu nánar tiltekið í Breiðholti. Aðrar tillögur en TÞM vel þegnar, óskum eftir ódýrari aðstöðu.