Til sölu er Carlsbro magnari. Þetta er alveg ágætis byrjendamagnari. 57 cm á hæð og 45 cm á breidd. Það mun vera um 15" tommu keila í honum.
Nefna skal að þetta er ekki nema um ársgömul græja og hefur ekki verið notuð að viti, svo að þetta er í mjög góðu ástandi.
Verðhugmynd er eitthvað um 35.000 - 40.000 íkr.
Ef áhugi er fyrir hendi þá skal senda póst kenndan við tölvu á veffangið: pentagram@visir.is