þetta byrjaði alltsaman á því að vinur minn fékksér trommusett(sem var nú reindar bara eikkað svona drasl) og ég var alltaf að fá að leika mér á því og mér fanst ég góður á þessari græju svo ég fór að læra á trommur og lærði í 2 og hálft ár(ekki spurja afhverju ég setti ekki 1/2) svo fermdist ég og þá logsins átti ég peninga til að fara að fjárfesta í eigið trommusett og þá fór ég að byrja að spila eftir tónlist ekki bara það sem mér var kennt af nótnablöðum, en draslið sem ég var að spila eftir þá var bara eikkað svona ac/dc, metallica, guns n roses og gerði það í smá tíma en núna hata ég þær hljómsveir og enda hundleiðinlegt að spila með þannig drasli sem maður ekki hlustar á svo ég fór að fikta mig áfram í black og death metalnum eins og Dimmu borgir og Amon Amarth svo benti vinur minnn(ekki þessi sem átti trommurnar) mér á fleiri svona death metal bönd eins og nile, decapitated, Obituary, death, marduk og þannig og núna spila ég eingöngu Extreme metal að mestu leiti

takk

ekki spuja afherju þetta er svona stutt!
Aevi mín er eintómt hlaup