Sælir/ar Hljóðfærahugarar…
Ég er að velta einu fyrir mér… Mig langar svolítið að vita hvað það eru margir hérna sem eiga Telecastera/ASAT og hvort að þið hafið einhverja reynslu af mismunandi pickuppasamsetningum, þ.e. SH, HH, SS (S=Single coil, H=Humbucker).
Ég hugsa að Telecaster/ASAT sé næst á dagskrá hjá mér á eftir 12 strengja kassa… Væri gaman að heyra frá þeim sem hafa átt kannski fleiri en einn Tele og hvernig samsetningu þið eruð að fíla best. Einnig í hvernig tónlist þið eruð að nota þá.
Með þökk :)