Er með til sölu Trace Elliot Super Tramp stæðu með matching 4x12“ cabineti. Stæðan er hönnuð upprunalega fyrir gítarleikara en hefur einnig verið notuð af bassaleikurum í gegnum tíðina. Stæðan er tveggja rása með seperate EQ fyrir clean og gain. Stæðan er með 2 gain stigum og volume boost takka fyrir lead tóna. með hausnum fylgir 2 way footswitch til að skipta á milli clean/gain og boost on/off. Stæðan er ný yfirfarinn og lagfærð og í mjög góðu ástandi.

Síðan er ég með nokkur stompbox til sölu.

Digitech Synth Wah
-Whether you play guitar, bass or keyboards the Synth Wah can get your creative juices flowing. This pedal provides you with not just 1 but 7 different types of sounds. Vowel sounds, auto-wah, synth sounds there are more effects than you can shake a stick at.

Boss BF3 Flanger
-Building on the 20-year legacy of the famous BOSS BF-2, the new BF-3 flanger pedal gives guitarists and bassists an updated version of the classic BOSS flanger with the thickest stereo flanging sounds ever. Two new modes (Ultra and Gate/Pan) create stereo flanging with incredible depth–even Slicer-type effects and sounds that seem to ”swirl“ around the listener. An instant classic.

Ibanez TS7 Tubescreamer
-Often imitated but never duplicated is the popular Ibanez Tubescreamer. This piece isn't just another stompbox, it's an institution. With its classic subtle-but-smooth overdrive, the Tubescreamer expands the expressiveness of your guitar while maintaining its tonal integrity. If you are looking to adjust the tone, just use the traditional three knob configuration with an added ”hot" switch for an extra gain boost.
(footswitchinn á þessum er orðinn skítugur og getur verið leiðinlegur með að skipta af og á stundum, en minnsta mál að hreinsa og gera þeir það í hljóðfærahúsinu þar sem hann er í ábyrgð)

Ég er sjálfur að leita af MXR Phase 90 ef einhver vill bjóða skipti í einhvern af þessum pedulum.

Stæðan selst á 40þ. kr. En óska ég eftir tilboðum í effektana.

Allt er þetta svo staðsett á höfuðborgarsvæðinu.