Já gott fólk, þá er komið að því að losa sig við nokkra hluti.

Ég hef hérna EHX Big Muff USA, frábær distortion traðkbox, hann er í mjög góðu ástandi fyrir utan örfáar rispur sem sjá má á myndum hér fyrir neðan.

Meira um þennan gítarfetil má sjá hér