Ég hef til sölu gott sem ónotaðan Digitech Whammy 4! Hann virkar fullkomlega og það sér hvergi á honum. Aldrei verið notaður á tónleikum og mjög sjaldan fyrir utan það. Hann er keyptur í Bandaríkjunum en með honum fylgir straumbreytir og svona stykki til að setja á endan á honum til að breyta straumnum yfir í íslenska kerfið. Þannig það er alveg öruggt að stinga honum í venjulegar innstungur!

Ég er að leita eftir Line 6 Delay modeler og vildi helst fá hann í skiptum fyrir Whammy-inn en annars má ræða um að selja hann fyrir pening…

takk takk