Málið er að ég er með eitthvað crappy onboard hljóðkort og upptökurnar suða eins og ég veit ekki hvað.
Þannig að ég fór að pæla í einhverjum audio interfaces (1-2 input) á ca 15k og fann MobilePre USB boxið á 14.900kr í Tónabúðinni.
Mín spurning er hvað finnst ykkur um þetta ? Las einhversstaðar að pre-amparnir á þessu séu slappir og addi miklu noise-i, annarstaðar las ég að þeir væru fínir :l
Svo þið sem eigiði þetta, hvernig hefur kvikindið reynst ykkur?
Sæþór Kristjánsson