Hljóðfærið Mitt Jæja það var einhver að segja í einhverri grein að hugarar ættu að skrifa um sig og hljóðfærið sitt

Ég fékk áhuga á trommum þegar ég var bara að hlusta á tónlist fyrir 2 árum og mig langaði geggjað í sett.En það var ekki fyrr en fyrir 1 ári sem ég keypti mér sett og ég er ánægður með það þótt það sé ekkert svakalega gott


Trommusett= Vín rautt Premier Olimpic
Skinn=Remo húðuð skinn
Cymbalar= Meinl 16" thin crash,Zidjian planet Z ride og Zidjian planet z hi-höt
Kicker=Pearl Power shifter
Kjuðar=Vich Firth 5A