Ef ég fæ mér mic og einhver týpískan mixer, segjum bara 8 rása mixer. Gæti ég þá tengt micinn í mixerinn, mixerinn í tölvuna mína og tekið upp í gegnum það beint inná tölvuna ? þ.e.a.s. ef ég væri með eitthvað forrit til þess að taka upp ?

takk takk