Góðann daginn!

Ég er með hér til sölu 6 stk af glænýjum, 100% ónotuðum Grover stilliskrúfum í rafgítar með ratioið 14:1. Um er að ræða chrome Grover Keystone stilliskrúfur, sem algengastar eru í Gibson Les Paul gíturum en má einnig finna í fjöldanum öllum af öðrum gíturum.

Stilliskrúfurnar þurfa 10mm holur í hausnum og er það algengasta stærðin (ég veit ekki um neina gítara sem eru ekki með þannig holum…)

Svona stilliskrúfur kosta nýjar í Rín 11.600 krónur og er ég reiðubúinn til að láta þær fara á 7500 krónur. Þær eru alveg ósnertar og því alveg nákvæmlega það sama og þú færð út í búð.

Ef þú hefur áhuga á því að kaupa þessar stilliskrúfur þá skaltu senda mér tölvupóst á finnurbob@gmail.com

og það má finna mynd hér:
http://www.fake58.co.uk/images/TK_7940-001-135%20Grover%20Les%20Paul%20keystone.jpg


kveðja