Ég var að velta því fyrir mér hvort hér væri einhver MIDI snillingur.

Málið er að ég er að leita að MIDI floor controler sem getur “munað” stillingar af rack-effect (sem er hægt að stjórna fullkomlega í gegnum MIDI). Þá er ég ekki bara að tala um eina stillingu eða láta hann vera í lúppu heldur þannig maður getur valið milli stillinga á honum með MIDI borðinu.

Getur einhver gefið mér svör?
“That's funny to me”