Þegar ég er að prufa að taka upp með einhverjum upptökuforritum, bara með einhverjum ömurlegum mic, gerist það að þegar ég er búinn að taka upp eitt track og ættla að taka annað track verður track 2 ekki í takt við hitt.
Ég hef prófað þetta í tveimur forritum, Cubase og Kristal. Veit einhver hvað veldur þessu? Vonandi skilur einhver um hvað ég er að tala.

Og engin óþroskuð leiðindakomment að vanda